Foss - frábær áningarstaður ferðafólks um fjallabak

11407165 1836698993222503 6566632055522225919 n

Á Fossi er gistiaðstaða fyrir allt að 18 manns, eldunaraðstaða og vatnssalerni. Mjög góð aðstaða er fyrir hross, aðgengileg beitarhólf og gott gerði.

 

Verð sumarið 2020:

Nýr skáli: 60.000,-

Sturtur: 500.,-

Næturgjald á hest í beitarhólfi: 700,-

Tjaldsvæði á mann: 1.500,-

 

 

 

Við treystum á að gestir okkar gangi vel um húsin og umhverfið

Hundar eru bannaðið inni og hundaeigendur vinsamlega beðnir um að þrífa eftir hunda sína.

Við brottför skal skilja við húsið hreint og fínt og muna að fjarlægja allt sorp sem til hefur fallið.


Muna að taka með sér:

Upplýsingar í síma: 896 9980.

 

Óskum ykkur góðrar ferðar og dvalar á Fossi!